Föstudagsseminar Sagnfræði- og heimspekideildar: Alfræði alþýðunnar á 19. öld...
Hvenær hefst þessi viðburður: 10. október 2014 - 12:00Staðsetning viðburðar: GimliNánari staðsetning: Stofa 102Sjötta föstudagsseminar Sagnfræði- og heimspekideildar um söguleg efni verður næsta...
View ArticleLíffræði - matvæli - jarðvarmi
Hvenær hefst þessi viðburður: 8. október 2014 - 16:00Staðsetning viðburðar: AskjaNánari staðsetning: Stofa 128Líffræði - matvæli - jarðvarmiMiðvikudaginn 8. október kl 16:00-16:40 munu Ragnar Ingi...
View ArticleKonfúsíusarstofnun og Heimspekistofnun kynna fyrirlestur Hans-Georg Moeller
Hvenær hefst þessi viðburður: 13. október 2014 - 15:00 til 16:15Staðsetning viðburðar: LögbergNánari staðsetning: 102The Northern Lights Confucius Institute and the Institute of Philosophy present the...
View ArticleTwo Public Lectures on Chinese Politics
Hvenær hefst þessi viðburður: 13. október 2014 - 12:00 til 13:30Staðsetning viðburðar: AðalbyggingNánari staðsetning: HátíðarsalurOn Monday October 13, two leading specialists on Chinese affairs will...
View ArticleFjölbreytni á Verkfræði- og náttúruvísindasviði HÍ
Hvenær hefst þessi viðburður: 13. október 2014 - 12:00 til 13:00Staðsetning viðburðar: TæknigarðurStutt erindi, á vegum jafnréttisnefndar VoN, og umræður að þeim loknum:Gunnar Stefánsson, prófessor og...
View ArticleDoktorsvörn í næringarfræði - Óla Kallý Magnúsdóttir
Hvenær hefst þessi viðburður: 24. október 2014 - 10:00Staðsetning viðburðar: AðalbyggingNánari staðsetning: HátíðasalÓla Kallý Magnúsdóttir ver doktorsritgerð sína í næringarfræði:„Heilkorn -...
View ArticleBjarki Karlsson: Grettisfærsla. Annað rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða
Hvenær hefst þessi viðburður: 22. október 2014 - 20:00 til 22:00Nánari staðsetning: Hannesarholti, Grundarstíg 10Miðaldaþulan Grettisfærsla kemur út sem tónverk síðar á árinu, útsett fyrir rappara,...
View ArticleVísindi á mannamáli: Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri meðferð
Hvenær hefst þessi viðburður: 21. október 2014 - 12:10 til 13:00Staðsetning viðburðar: AðalbyggingNánari staðsetning: HátíðasalurJórunn Erla Eyfjörð, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, fjallar...
View ArticleStraight Friendly Partý í Stúdentakjallaranum
Hvenær hefst þessi viðburður: 17. október 2014 - 21:00Staðsetning viðburðar: StúdentakjallarinnAlls konar og ýmsu verður snúið á hvolf á lokahófi Jafnréttisdaga! DJ Yamaho, DJ Flugvél og Geimskip, og...
View ArticleMatvæladagurinn 2014
Hvenær hefst þessi viðburður: 17. október 2014 - 13:00Nánari staðsetning: Hótel SagaMatvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) 2014 verður haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 17. október...
View ArticleHættuleg leit að vernd - hinir hæfustu lifa af?
Hvenær hefst þessi viðburður: 17. október 2014 - 12:00 til 13:00Nánari staðsetning: Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns ÍslandsKomast flóttamenn í sérstaklega viðkvæmri stöðu, t.d. konur og börn, hina...
View ArticleFyrirlestur um erfðapróf og einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu
Hvenær hefst þessi viðburður: 16. október 2014 - 17:00Staðsetning viðburðar: OddiNánari staðsetning: Stofa 101Tim Caulfield, prófessor við háskólann í Alberta Kanada, heldur fyrirlestur í Odda 101 16....
View Article„Lætur ekkert stöðva sig“ – Um hetjurnar, krúttin og fleiri birtingarmyndir...
Hvenær hefst þessi viðburður: 16. október 2014 - 12:00 til 13:00Staðsetning viðburðar: HáskólatorgNánari staðsetning: HT 104Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir munu fjalla um sýninguna...
View ArticleMálstofa Lífvísindaseturs - Áður óþekktur faraldur í eldisþorski
Hvenær hefst þessi viðburður: 16. október 2014 - 12:00 til 12:40Staðsetning viðburðar: LæknagarðurNánari staðsetning: stofa 343Málstofa Lífvísindaseturs verður haldin fimmtudaginn 16. október kl....
View ArticleHádegisverðarfundur um málefni blindra og sjónskertra háskólastúdenta
Hvenær hefst þessi viðburður: 15. október 2014 - 12:00 til 13:00Nánari staðsetning: Blindrafélagið, Hamrahlíð 17, 2. hæðBlindum og sjónskertum háskólastúdentum hefur fjölgað gríðarlega á sl. árum, og...
View Article„Þá er hrópað hátt um líf og synd og glæp“
Hvenær hefst þessi viðburður: 15. október 2014 - 12:00 til 13:00Staðsetning viðburðar: LögbergNánari staðsetning: Stofa 201 Gunnhildur Sigurhansdóttir M.A. í kynjafræði, fjallar um baráttu Rauðsokka...
View ArticleSjálfsmyndir og mótun öryggis: Samskipti Bandaríkjanna við Indland og Kína
Hvenær hefst þessi viðburður: 14. október 2014 - 12:00 til 13:00Staðsetning viðburðar: HáskólatorgNánari staðsetning: HT-104Sjálfsmyndir og mótun öryggis: Samskipti Bandaríkjanna við Indland og...
View ArticleJafnrétti fjölbreytileikans – fjölmenningarlegt námssamfélag. Reynsla...
Hvenær hefst þessi viðburður: 14. október 2014 - 11:30 til 12:30Staðsetning viðburðar: StakkahlíðNánari staðsetning: H-203Hádegismálstofa á vegum Rannsóknastofu í fjölmenningarfræðum. Á málstofunni...
View ArticleÚttekt á meðferðarræðinu Karlar til ábyrgðar
Hvenær hefst þessi viðburður: 13. október 2014 - 11:30 til 13:00Staðsetning viðburðar: LögbergNánari staðsetning: Stofa 101Kynning Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og...
View ArticleÞjóðarspegillinn XV: Ráðstefna í félagsvísindum
Hvenær hefst þessi viðburður: 31. október 2014 - 9:00 til 17:00Nánari staðsetning: Í Odda, Gimli og á Háskólatorgi Þjóðarspegillinn XV: Ráðstefna í félagsvísindum verður haldinn föstudaginn 31. október...
View Article