Friðarskipið - þau lifðu af árásirnar á Hiroshima og Nagasaki
Hvenær hefst þessi viðburður: 12. október 2016 - 14:00 til 16:15Nánari staðsetning: Ráðhús ReykjavíkurFriðarskipið eða Peace Boat hefur verið í siglingum frá árinu 1983 og farið milli landa með það að...
View ArticleHvernig samfélag viljum við? Háskólar, vísindi og nýsköpun á Íslandi
Hvenær hefst þessi viðburður: 12. október 2016 - 12:00 til 14:00Staðsetning viðburðar: Þjóðminjasafn Hvernig samfélag viljum við? Háskólar, vísindi og nýsköpun á ÍslandiMálþing á vegum Vísindafélags...
View ArticleFæðuöryggi á norðurslóðum
Hvenær hefst þessi viðburður: 14. október 2016 - 12:00 til 13:00Staðsetning viðburðar: OddiNánari staðsetning: Oddi 202Fæðuöryggi á norðurslóðum Fæðuöryggi er eitt mikilvægasta viðfangsefnið sem íbúar...
View ArticleSálfræðiþjónusta Landspítala í 50 ár - Litið yfir farinn veg og horft til...
Hvenær hefst þessi viðburður: 14. október 2016 - 9:00 til 16:00Staðsetning viðburðar: LögbergNánari staðsetning: Stofa 101Þrettándi vísindadagur sálfræðinga á Landspítala verður haldinn föstudaginn 14....
View ArticleGuðmundur J. Guðmundsson: Íslenskir innflytjendur í Englandi 1438 til 1524
Hvenær hefst þessi viðburður: 13. október 2016 - 16:30 til 17:30Staðsetning viðburðar: LögbergNánari staðsetning: 101Í Englandi hefur á undanförnum árum verið byggður upp gríðarmikill gagnagrunnur yfir...
View ArticleLokahóf Jafnréttisdaga
Hvenær hefst þessi viðburður: 21. október 2016 - 17:00 til 19:00Staðsetning viðburðar: HáskólatorgNánari staðsetning: Litla torgKomdu og skálaðu fyrir Jafnréttisdögum 2016 með okkur á milli 17-19 á...
View ArticleDoktorsvörn Erlu Dórisar Halldórsdóttur: Fæðingarhjálp á Íslandi 1760–1880
Hvenær hefst þessi viðburður: 21. október 2016 - 13:00Staðsetning viðburðar: AðalbyggingNánari staðsetning: HátíðasalurFöstudaginn 21. október 2016 fer fram doktorsvörn við Sagnfræði- og heimspekideild...
View ArticleAð styrkja og stuða í 20 ár: Afmælisveisla kynjafræðináms í Háskóla Íslands
Hvenær hefst þessi viðburður: 20. október 2016 - 20:00 til 22:00Staðsetning viðburðar: HáskólatorgNánari staðsetning: HT-101Á þessu hausti fagnar kynjafræðinám í Háskóla Íslands 20 ára afmæli. Af því...
View ArticleSinfóníuhljómsveit Íslands á Háskólatorgi
Hvenær hefst þessi viðburður: 20. október 2016 - 12:20Staðsetning viðburðar: HáskólatorgSinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika á Háskólatorgi.Dagskrá: Vivaldi, Vorið fyrsti þáttur Jón Leifs,...
View ArticleHugmyndaheimur Páls Briems. Málþing í Þjóðminjasafni 19. október
Hvenær hefst þessi viðburður: 19. október 2016 - 13:00 til 17:00Staðsetning viðburðar: ÞjóðminjasafnNámsbraut í sagnfræði, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og afkomendur Páls Briems amtmanns...
View ArticleVerk fyrir flautu og klarínettu á Háskólatónleikum
Hvenær hefst þessi viðburður: 19. október 2016 - 12:30Staðsetning viðburðar: AðalbyggingNánari staðsetning: KapellanHafdís Vigfúsdóttir og Grímur Helgason flytja verk fyrir flautu og klarínettu á...
View ArticleKosningar í Bandaríkjunum: Andstæðir pólar
Hvenær hefst þessi viðburður: 17. október 2016 - 16:30 til 17:30Staðsetning viðburðar: AskjaNánari staðsetning: Askja 132Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við...
View ArticleKynningarfyrirlestur - Andri S. Björnsson, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið
Hvenær hefst þessi viðburður: 18. nóvember 2016 - 15:00Staðsetning viðburðar: AskjaNánari staðsetning: Stofa 132Þann 18. nóvember nk. flytur Andri Steinþór Björnsson, prófessor við Sálfræðideild,...
View ArticleMálstofuröð rannsóknarstofnunar í barna- og fjölskylduvernd
Hvenær hefst þessi viðburður: 4. nóvember 2016 - 12:10Staðsetning viðburðar: OddiNánari staðsetning: Stofa 205Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd og Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands...
View ArticleDoktorsvörn í samkirkjulegri guðfræði – María Ágústsdóttir
Hvenær hefst þessi viðburður: 1. nóvember 2016 - 13:00Staðsetning viðburðar: AðalbyggingNánari staðsetning: HátíðasalurÞriðjudaginn 1. nóvember fer fram doktorsvörn við Guðfræði- og...
View ArticleContemporary issues in island nature conservation and tourism: the case of...
Hvenær hefst þessi viðburður: 26. október 2016 - 17:20Staðsetning viðburðar: AskjaNánari staðsetning: Stofa 132Dr. C. Michael Hall, prófessor við Skipulags, markaðs- og frumkvöðladeild háskólans í...
View ArticleHvert leitar lýðræðið? Fyrirlestur Lawrence Lessig
Hvenær hefst þessi viðburður: 25. október 2016 - 12:00Staðsetning viðburðar: AðalbyggingNánari staðsetning: HátíðasalurLawrence Lessig, prófessor við Harvard háskóla, flytur opinn fyrirlestur við...
View ArticleHátíðarmálþing fyrir Ásdísi Egilsdóttur
Hvenær hefst þessi viðburður: 22. október 2016 - 13:00 til 17:00Staðsetning viðburðar: OddiNánari staðsetning: Stofa 101Ásdís Egilsdóttir prófessor í íslenskum bókmenntum lætur af störfum næstu...
View ArticleHver er framtíð háskólanna?
Hvenær hefst þessi viðburður: 17. október 2016 - 12:00 til 13:15Staðsetning viðburðar: Háskólatorg Stúdentaráð Háskóla Íslands, Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík og Félag Stúdenta við Háskólann á...
View ArticleHáskólaþing
Hvenær hefst þessi viðburður: 11. nóvember 2016 - 13:00Dagskrá verður birt síðar.
View Article