Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Fæðuöryggi á norðurslóðum

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
14. október 2016 - 12:00 til 13:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Oddi 202
Háskóli Íslands

Fæðuöryggi á norðurslóðum

Fæðuöryggi er eitt mikilvægasta viðfangsefnið sem íbúar á norðurslóðum þurfa að takast á við, enda hefur komið í ljós að þegar fæðuöryggi er ekki tryggt leiðir það til félagslegra vandamála og ójöfnuðar. Í þessum fyrirlestri verður fjallað sérstaklega um fæðuöryggi í Nunavut í Kanada, þar sem meirihluti íbúa er af frumbyggjaættum, og tengsl fæðuöryggis við hnattræna þróun og umræðu um réttindi frumbyggja. 

Fyrirlesari: Natalia Loukacheva, rannsóknastjóri á sviði frumbyggjaréttar og -stjórnarhátta við University of Northern British Columbia.

Fundurinn fer fram á ensku og er opinn öllum.

Nánari upplýsingar á vefsíðu Rannsóknaseturs um norðurslóðir www.caps.hi.is


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012