Hvenær hefst þessi viðburður:
27. janúar 2017 - 8:30 til 11:00
Nánari staðsetning:
Grand Hótel

Í morgunrabbi RannUng verður fjallað um menntun fimm ára barna.
Dagskrá
08:30-09:00 Morgunverður
09:00-09:05 Setning
Sigurður Sigurjónsson, varaformaður FSL og leikskólastjóri
09:05-09:20 Björk Óttarsdóttir, sérfræðingur hjá mennta- og menningarráðuneytinu
Hvar eru fimm ára börnin?
09:20-09:50 Kristín Karlsdóttir, forstöðumaður RannUng og lektor við Menntavísindasvið
Hvernig nám hæfir fimm ára börnum?
09:50-10:05 Júlíana Vilhjálmsdóttir, leikskólakennari og sérkennslustjóri
Hvers vegna velja foreldrar fimm ára deild grunnskóla fyrir börnin sín?
10:05-10:35 Umræður á borðum
10:35-11:00 Hópar kynna niðurstöður umræðna
11:00 Fundi slitið
Fundarstjóri: Sigurður Sigurjónsson, varaformaður FSL og leikskólastjóri
Verð 3.800 kr. Morgunverður innifalinn.
Um RannUng
Markmið RannUng er að auka og efla rannsóknir á menntun og uppeldi ungra barna á aldrinum 0-8 ára og vera vettvangur fræðaþróunar á því sviði.