
Félag um fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands bjóða til ráðstefnu um fötlunarrannsóknir.
Ráðstefnan er ætluð öllu áhugafólki um efnið.
Ráðstefnustjóri: Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður
09:00 Ávarp Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands
Setning: Hanna Björg Sigurjónsdóttir formaður Félags um fötlunarrannsóknir
09:15 Sustainable family care for children with disabilities. David McConnell prófessor við háskólann í Alberta, Kanada
11.15 Tónlistaratriði. Hlynur Þór Agnarsson djasspíanisti
11.25 Umönnunarþátttaka foreldra ungs fatlaðs fólks. Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir verkefnisstjóri við Félagsvísindastofnun
11.50 Hvað er eðlileg fjölskylda? Katrín Björnsdóttir háskólanemi og Gísli Björnsson verkefnisstjóri
12.05 Hádegishlé
13.05 Lífsgæði 8-17 ára fatlaðra barna: Ólík sjónarmið barna og foreldra. Linda Björk Ólafsdóttir iðjuþjálfi og Snæfríður Þ. Egilson prófessor Félagsvísindasvið HÍ
13.30 Sjálfræði ‚án orða‘. Ástríður Stefánsdóttir, dósent Menntavísindasviði HÍ
13.55 Tónlistaratriði. Kammerhópur frá Tónskóla Sigursveins undir stjórn Helgu Þórarinsdóttur.
14.10 Kynverund ‚án orða‘: Sjálfræði og fólk sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi. Guðrún V. Stefánsdóttir dósent og Kristín Björnsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ
14.35 Götulist í þágu jafnréttis. Gísli Björnsson og Ragnar Smárason verkefnastjórar Menntavísindasviði og Harpa Björnsdóttir starfsmaður verkefnisins Jafnrétti fyrir alla
15.00 Ráðstefnulok
15.15 Aðalfundur Félags um fötlunarrannsóknir
Nánari upplýsingar veita: Hanna Björg Sigurjónsdóttir (hbs@hi.is) og Eva Þórdís Ebenezersdóttir (evathord@hi.is). Táknmálstúlkun í boði (nánari upplýsingar við skráningu). Gott aðgengi.