Hvenær hefst þessi viðburður:
23. september 2016 - 10:00 til 12:00

Föstudaginn 23. september kl. 10:00 mun Sigurgeir Ólafsson gangast undir
meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
Erfðir og ættgengi heila- og mænusiggs og erfðafræðileg tengsl milli sjálfsofnæmissjúkdóma.“
Genetics and heredity of Multiple sclerosis and genetic correlation in autoimmune diseases.“
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Ingileif Jónsdóttir
Aðrir í MS-nefnd: Hreinn Stefánsson og Kári Stefánsson
Prófdómarar: Snæbjörn Pálsson og Reynir Arngrímsson
Prófstjóri: Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir
Prófið verður haldið í Fróða fyrirlestrarsal í Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) og er öllum opið