
INNSETNINGARATHÖFN
Geir Gunnlaugsson, prófessor í hnattrænni heilsu.
Haldið er upp á framgang eða ráðningu nýrra prófessora með sérstökum kynningarfyrirlestri á Félagsvísindasviði.
Athöfnin hefst með stuttu yfirliti yfir helstu störf viðkomandi prófessors, en svo tekur hann sjálfur við og flytur erindi um störf sín og framtíðarsýn í kennslu og rannsóknum.
Tilgangur kynningarfyrirlestranna er að vekja athygli á hinum nýja prófessor, störfum hans og áherslum, ekki síst til þess að auka tengsl og samstarf innan skólans.
Flutt verður yfirlit yfir starfsferil Geirs auk þess sem hann flytur erindi í tilefni framgangs í starf prófessors
Inaugural Lecture of Geir Gunnlaugsson
as Professor of Global Health
Date: 1st of April
Place: Oddi, 101
Athöfnin fer fram föstudaginn 1. apríl kl. 15.00 - 16.00
Léttar veitingar.
Oddi, stofa 101. Allir velkomnir