
09:00 Setning Helga M. Ögmundsdóttir
Fundarstjóri: Hans Þormar
09:15 Rúnar Kvaran - D-vítamínbúskapur bráðveikra sjúklinga
09:45 Eva Ösp Björnsdóttir - Áhrif Bláa Lóns meðferðar við skellusóra á tjáningu LL37 í húð
10:15 hlé
Fundarstjóri: Sigríður Jónsdóttir
10:30 Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir - Vif prótein mæði-visnuveiru
11:00 Fjóla Rut Svavarsdóttir - PKD-nýrnasýki í íslensku ferskvatni - útbreiðsla og áhrif á villta stofna laxfiska á Íslandi
11:30 Guðbjörg Guttormsóttir - Roð- og uggarot í íslensku fiskeldi – vaxandi vandamál
12:00 Hlé
Fundarstjóri: Stefán Þór Hermanowicz
13:30 Sara Sigurbjörnsdóttir - EMBL (European Molecular Biology Laboratory) doktorsnám í Heidelberg
14:15 Kristín María Tómasdóttir - HPV-tengd munnkokskrabbamein á Íslandi
14:45 Katrín Birna Pétursdóttir - Vefjastofnfrumur og krabbameinsstofnfrumur í brjóstkirtli; eiginleikar þeirra og lyfjanæmi
15:15 Hlé
15:30 Helgi Kristjánsson - Hlutverk neurofilamenta í taugahrörnun Wobbler-músa
16:00 Bjarnheiður K Guðmunddóttir - Málstofulok