Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

3-dimensional nonlinear soil structure interaction analysis using perfectly matched discrete layers

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
6. júlí 2015 - 11:45 til 12:30
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Stofa 157
Háskóli Íslands

Jae Kwan Kim, prófessor við Seoul National University flytur gestafyrirlestur sem ber heitið 3-dimensional nonlinear soil structure interaction analysis using perfectly matched discrete layers.  

Jae Kwan Kim er leiðandi í rannsóknum á sviði jarðskjálftaverkfræði í Suður Kóreu og ráðgjafi stjórnvalda í tengslum við forvarnir og viðbúnað við náttúruvá, með sérstakri áherslu á jarðskjálfta. Hann hefur gegnt stöðu prófessors við Seoul National University síðan 1993, var deildarforseti  ásamt ýmsum ábyrgðarstöðum, m.a. starfi deildarforseta 2010-2012. Hann var forseti jarðskjálftaverkfræðifélags Suður Kóreu 2013-2015. Þá hefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir stjórnvöld og er formaður stýrihóps um náttúruvá innanríkisráðuneytis  Suður Kóreu.    Hann hefur stundað rannsóknir og skrifað vísindagreinar einkum á eftirfarandi sviðum:

  • Yfirborðshreyfing vegna jarðskjálfta og staðbundin áhrif þeirra
  • Hönnun mannvirkja og viðbúnaður við jarðskjálftum
  • Greining á samspili vökva, jarðefna og mannvirkja
  • Greining á jarðskjálftasvörun hefðbundinna Kóreskra mannvirkja

  Ágrip

The dynamic behavior of stiff structures founded in flexible ground can be greatly influenced by soil-structure interaction. The challenges in soil-structure interaction are modeling the nonlinear behavior of soil in the vicinity of the foundation, including the boundary nonlinearity at the interface and the radiation of energy into infinity simultaneously, and still minimizing the computational load. If nonlinear region is confined within the near field region surrounding the foundation, this goal can be achieved by attaching radiation boundaries formulated in time domain. One of these boundaries is the newly developed three-dimensional time-domain formulation of perfectly matched discrete layers (PMDLs). It can be combined with a detailed finite-element model of the near-field region where nonlinear behavior is expected. First, the formulation will briefly be explained. Second, it will be shown how the three-dimensional PMDLs can model a layered half-space effectively and accurately. Finally, results of nonlinear three-dimensional soil-structure interaction analysis of a nuclear power plant model founded in a soft soil stratum will be shown and its implications discussed.  

Fyrirlesturinn er í boði Verkfræðingafélagsins og Tæknifræðingafélagsins ásamt Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði og Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar HÍ.
Skipuleggjandi er Benedikt Halldórsson, rannsóknarprófessor.  


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012