Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Tim Gill heldur erindi á Menntavísindasviði í tilefni Samgönguviku

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
19. september 2013 - 11:30 til 12:30
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Bratti
Tim Gill

A balanced approach to safety in childhood. Why does it matter and what does it look like ?

Þann 19. september heldur Tim Gill, rithöfundur, ráðgjafi og sjálfstæður rannsakandi frá Bretlandi fyrirlestur. Fyrirlesturinn er frá kl. 11.30-12.10 og í framhaldi af honum verður boðið til málstofu í stofu H209 kl. 12.40-13.40. Þar gefst gestum kostur á að ræða við Tim um þau álitamál sem fram kunna að koma í máli hans. Tim er áhrifamikill talsmaður þess að veita börnum frelsi til að vera sjálfstæð innan borga og bæja. Árið 2007 gaf hann út bókina No Fear: Growing up in a risk averse society sem hefur vakið mikla athygli. Nánar um Tim á rethinkingchildhood.com/about/

Gestum gefst kostur á að kaupa sér léttan mat í hléi á milli erindis og málstofunnar.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012