Hvenær hefst þessi viðburður:
19. september 2014 - 12:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
stofa 343

Martin Lajous, Principal investigator and Scientific director, National Institute of Public Health, Mexico City, verður með hádegisfyrirlestur á vegum Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum, Háskóla Íslands.
Martin Lajous er læknir, með doktorspróf í faraldsfræði frá Harvard School of Public Health og stýrir hóprannsókn á yfir 100.000 konum í Mexíkó. Í erindi sínu mun hann lýsa uppbyggingu rannsóknarinnar, möguleikum hennar og fyrstu niðurstöðum.
Erindið fer fram á ensku.
Fundarstjóri: Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor við Læknadeild og forstöðumaður Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum.