Hér með er vakin athygli á norrænu ráðstefnunni Bibliometrics and Research Policy, sem haldin verður 25. og 26. september í Háskóla Íslands, en þátttaka er öllum opin og ekki þarf að greiða þátttökugjald.
Skráning fer fram á vef Rannís Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér