Hvenær hefst þessi viðburður:
29. apríl 2014 - 12:00 til 13:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
N-132

Jim McTague, ritstjóri fjármálaritsins BARON, mun fjalla um forriðtuð viðskipti á verðbréfamörkuðum þar sem mannshöndin kemur hvergi nærri.
Hvernig leiknum verðbréfamiðlurum tókst að gera verðbréfamarkaði að spilavítum án þess að eftirlitsaðilar gætu rönd við reist.
Jim McTague hefur starfað við blaðamennsku frá árinu 1972. Hann fjallar einkum um afskipti forsetans og þingsins í Bandaríkjunum af fjármálamarkaðnum.
Allir velkomnir.