Hvenær hefst þessi viðburður:
1. apríl 2014 - 11:30 til 13:30
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Fyrir utan Háskólatorg

Boðið verður upp á fríar smáviðgerðir á hjólum fyrir nemendur og starfsfólk háskólans. Þjónustan verður í boði Dr. Bike frá Hjólafærni, SEEDS og Jamie McQuilkin, meistaranema í Umhverfis- og auðlindafræðum. Boðið er upp á aðstoðina fyrir hjólakeppni Grænna daga sem sett verður af stað á opnunarhátíð þeirra.
Allir eru velkomnir.
Þessi viðburður er skipulagður af Gaia- félagi meistaranema í umhverfis- og auðlindafræðum, í samstarfi við SEEDS. Hér má finna heildardagskrá Grænna daga.