Hvenær hefst þessi viðburður:
3. apríl 2014 - 16:00 til 17:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
O-201

Fjarfyrirlestur frá Umhverfisstofnun Bandaríkjanna (EPA) um þróun á grænum innviðum og um mikilvægi náttúrulegra vistkerfa í borgum.
Fyrirlesarar:
- Ahjond Garmestani: Adaptive Management
- Matt Heberling: Water Quality Trading
- Matt Hopton: Ecosystem Services
- Bill Shuster: Sustainable Urban Watersheds
Þessi viðburður er skipulagður af Gaia- félagi meistaranema í umhverfis- og auðlindafræðum, í samvinnu við sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi.
Viðburðir Grænna daga fara fram á ensku
Þeir eru öllum opnir og frítt er inn.
Hér má finna heildardagskrá Grænna daga 2014.