Hvenær hefst þessi viðburður:
27. febrúar 2014 - 16:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 101

Dr. Árna Daníel Júlíussyni flytur fyrirlestur á vegum Sagnfræðistofnunar næsta fimmtudag 27. febrúar kl. 16 í stofu 101 í Lögbergi.
Heiti fyrirlestursins er:„Naut, kindur, fólk og önnur dýr. Um samhengi landbúnaðar í Noregi fyrir 800 og á Íslandi til 1800.“
Um fyrirlesturinn:„Fólkið sem settist að á Íslandi á 9. öld flutti með sér búskaparhætti frá Noregi, aðallega Vestur- eða jafnvel Norður-Noregi. Hvernig höfðu þessir búskaparhættir orðið til? Hvernig féllu þeir að íslenskri náttúru? Í fyrirlestri sem dr. Árni Daníel Júlíusson heldur í Háskóla Íslands í tilefni af útkomu Landbúnaðarsögu Íslands fimmtudaginn 27. febrúar mun hann leitast við að svara þessum og ýmsum öðrum tengdum spurningum.“
Allir hjartanlega velkomnir.