Hvenær hefst þessi viðburður:
12. febrúar 2014 - 16:20 til 17:05
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
K206

Susan E. Gollifer doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands: An untapped resource: Examining upper secondary school teachers’ commitment to human rights education in Iceland (erindið er á ensku)
Ágrip: Human rights education (HRE) is a human right in itself, stated in international conventions and reflected in national education policy. Iceland’s 2011 curriculum reform includes democracy and human rights as one of its six fundamental curricular pillars. In this presentation, the narratives of five upper secondary school teachers commited to issues of social justice will be introduced and discussed.
Málstofur um framhaldsskólarannsóknir í febrúar til apríl 2014
Námsbraut um kennslu í framhaldsskólum og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs boða til funda (málstofa) um rannsóknir á framhaldsskólastarfi og í unglingabekkjum grunnskóla sem hafa þýðingu fyrir framhaldsskólastarf. Málstofurnar, sem verða sjö talsins, verða haldnar í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð í stofu K206 kl. 16:20–17:05 á miðvikudögum í febrúar til apríl 2014. Erindin eru um 20 mínútur og jafnlangur tími ætlaður til umræðna.