Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Málstofa um stafrænt læsi

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
29. mars 2017 - 12:00 til 13:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Stofa 132
Háskóli Íslands

Dr. Christopher Allen sem kennir stafrænt læsi og þjálfun tungumálakennara við deild tungumála í Linnaeur háskólanum fjallar um starfrænt læsi í þjálfun tungumálakennara (Dudeney, Hockly og Pegrum, 2013).

Gengið er út frá að stafrænt læsi sé grunnurinn að Web 2.0 tækjum og kerfum í þjálfun tungumálakennara, með sérstakri áherslu á ensku. Kynnt verða til sögunnar sextán tegundir af læsi í fjórum flokkum; tungumálum, upplýsingum, tengslum og (endur)hönnun.

Þessir fjórir flokkar mynda grunninn að notkun upplýsinga- og samskiptatækni (eng. ICT) meðfram tjáskiptaaðferð í tungumálakennslu. Að lokum verður fjallað um árangur verkefna sem tengjast stafrænu læsi hjá framhaldskólakennurum í ensku.

 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012