Hvenær hefst þessi viðburður:
17. mars 2017 - 10:15
Nánari staðsetning:
Reykjalundur

Meistarapróf í lýðheilsuvísindum
Monique van Oosten, sjúkraþjálfari, gengst undir meistarapróf í lýðheilsuvísindum við Læknadeild Háskóla Íslands og heldur fyrirlestur um verkefni sitt:
„Áhrif Buteyko aðferðarinnar á hvíldaröndun og stjórnun astmasjúkdómsins
hjá astmasjúklingum“.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi í verkefninu: Dr. Marta Guðjónsdóttir rannsóknastjóri á Reykjalundi og lektor við Læknadeild HÍ.
Aðrir í meistaranámsnefnd: Auðna Ágústsdóttir og Björn Magnússon
Prófdómari: Stefán B. Sigurðsson, prófessor við Háskólann á Akureyri
Prófstjóri: Thor Aspelund, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands
Fyrirlesturinn verður í Samkomusalnum á Reykjalundi, Mosfellsbæ.
(inngangur 3)
Allir hjartanlega velkomnir.