Hvenær hefst þessi viðburður:
16. janúar 2014 - 19:30 til 21:10
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
101

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós sýnir kvikmyndina
Fjall Buddha (2010), e. Li Yu
Fjall Buddha fylgir sögu þriggja ungmenna sem hafa flosnað úr námi, Ding Bo, Nan Feng og Fei Zao, ásamt miðaldra leigusala þeirra, fyrrum Peking óperusöngkonu sem missti son sinn í bílslysi. Sagan fjallar um fjórmenningana og árekstur gilda, rómantíkur og kynslóðabils.
Sýningartími: 100 mín.
Allir eru velkomnir.