Hvenær hefst þessi viðburður:
5. janúar 2017 - 15:30
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 101
Image may be NSFW.
Clik here to view.
Clik here to view.

Ársfundur Siðfræðistofnunar verður haldinn miðvikudaginn 5. janúar 2016 kl. 15.30 í Odda stofu 101 í Háskóla Íslands. Að loknum hefðbundnum ársfundarstörfum verður athyglinni beint að dýravernd og siðferðilegum spurningum tengdum aðbúnaði dýra. Jón Á Kalmansson, heimspekingur fjallar um efnið og síðan verða pallborðsumræður þar sem taka þátt þau Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands og Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands.
Fundurinn er öllum opinn.