Hvenær hefst þessi viðburður:
5. janúar 2017 - 13:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 201

Fimmtudaginn 5. janúar 2017 kl. 13:00 mun Eva Guðrún Sveinsdóttir gangast undir
meistarapróf við Tannlæknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
„Mat tannlækna á forvörnum gegn tannátu og áhrifum óstöðugs efnahagsástands á tannlæknaþjónustu fyrir börn og unglinga á Íslandi“
Umsjónarkennari: dr.Sigurður Rúnar Sæmundsson
Aðrir í meistaraprófsnefnd: dr.Inga B Árnadóttir og dr.Peter Holbrook
Prófdómarar: dr.Margrét Rósa Grímsdóttir og Vilhelm Grétar Ólafsson, lektor
Prófstjóri: dr.Teitur Jónsson
Prófið verður í stofu 201 á 2. hæð í Læknagarði og er öllum opið!