Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Kerfisbundin hönnun á frumuverksmiðjum til hagkvæmrar efnaframleiðslu

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
9. desember 2016 - 13:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Stofa 132
Háskóli Íslands

Dr. Markus Herrgård, prófessor við DTU Háskólann í Danmörku flytur fyrirlestur á á vegum Rannsóknaseturs í kerfislíffræði. Fyrirlesturinn ber heitið Kerfisbundin hönnun á frumuverksmiðjum til hagkvæmrar efnaframleiðslu ( Systematic development of cell factories for high level chemical production).

Rannsóknir Markusar  Herrgards beinast að hönnun frumuverksmiðja byggða á kerfislíffræðilíkönum og stórum líffræðilegum gagnabönkum. Rannsóknarhópur hans við DTU vinnur að hönnun slíkra verksmiðja til framleiðslu á verðmætum efnum.  Markmiðið hópsins er að nýta niðurstöður háskólarannsókna í iðnaði eins snemma og unnt er. Til að slíkt sé mögulegt er nauðsynlegt að nota nýjustu aðferðir í erfðafræði, kerfislíffræði og líftækni. Þessar aðferðir eru notaðar til sjálfbærrar framleiðslu á ýmsum efnum.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012