Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Málstofa Hagfræðideildar: Heimabjögun á dönskum hlutabréfamarkaði

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
21. október 2016 - 11:00 til 12:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Stofa 202
Ulf Nielsen

Ulf Nielsen, dósent við Fjármáladeild Viðskiptaháskólans í Kaupmannahöfn, heldur erindi á málstofu Hagfræðideildar.


Greint er frá rannsókn Úlfs og Bjarne Florentsen og Peter Raahaugeá fjárfestingum danskra heimila í hlutabréfum. Byggt er á
 gögnum sem ná yfir eignasöfn allra Dana á 8 árum. Sér í lagi er skoðuð sú tilhneiging að kaupa nær eingöngu innlend hlutabréf.

Allir velkomnir.
 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012