Hvenær hefst þessi viðburður:
25. ágúst 2016 - 13:00 til 15:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofu 201. á 2. hæð
Image may be NSFW.
Clik here to view.
Clik here to view.

Fimmtudaginn 25. ágúst kl. 13:00 mun Hjálmar Jens Sigurðsson gangast undir
meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
“Lífaflfræði hnés og búks hjá strákum og stelpum í gabbhreyfingu –
Áhrif þreytu og hliðar.“
“Trunk and knee biomechanics in boys and girls during sidestep cutting maneuver –
Effect of fatigue and side.“
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórarinn Sveinsson
Aðrir í MS-nefnd: Kristín Bríem og Bjarki Þór Haraldsson
Prófdómarar: Jón Þór Brandsson og Magnús Kjartan Gíslason
Prófstjóri: Árni Árnason
Prófið verður í stofu 201 á 2. hæð í Læknagarði og er öllum opið