Hvenær hefst þessi viðburður:
16. mars 2016 - 3:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 301
Image may be NSFW.
Clik here to view.
Clik here to view.

Miðvikudaginn 16. mars halda Leslie Jeffries og Brian Walker fyrirlestur sem nefnist Textual meaning and literary interpretation: the role of stylistics. Fyrirlesturinn er kl. 16.00 í stofu 301 í Árnagarði og hann er í boði Bókmennta- og listfræðastofnunar, Málvísindastofnunar, Stofu um hugræn fræði og Hugsýnar, félags um hugræn fræði.
Leslie Jeffries og Brian Walker eru prófessorar við háskólann í Huddersfield og hafa lengi fengist við rannsóknir á stílfræði. Þau verða hér á landi dagana 16.-19. mars og þeir sem hafa áhuga á að hitta þau eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Jóhannes Gísla Jónsson (jj@hi.is).