
Námsbraut um kennslu í framhaldsskólum og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands boða til opinna funda um rannsóknir á framhaldsskólastarfi. Málstofurnar verða haldnar í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Erindin eru að jafnaði um 20 mínútur og jafnlangur tími er ætlaður til umræðna. Erindin eru flutt á íslensku nema annað sé tekið fram.
Anh-Dao Tran, nýdoktor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni: Upper secondary school teachers‘ kindness and helpfulness towards immigrant students: Is it sufficient? Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku.
Abstract: This presentation is based on the doctoral study Deficient “foreigners” or untapped resources: Students of Vietnamese background in Icelandic upper secondary schools. The objective of this specific paper is to explore the perceptions and the practices of eight teachers. Findings from interviews indicate that due to the lack of resources and knowledge about pedagogical practices informed by multicultural education philosophy, these teachers resorted to doing the best they could. Despite the kindness and helpfulness towards the students, they did not take into account the students’ cultural and educational background.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.