
Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:
Lesefni almennings á síðari hluta 18. aldar. Vitnisburður dánarbúa.
Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við H.Í.
Guðsorðabækur og aðrar skruddur í sveitum landsins á 19. öld.
Örn Hrafnkelsson, sviðsstjóri á Landsbókasafni
KAFFIHLÉ
Hljóðbækur á lærdómsöld.
Misjafnar viðtökur tveggja húslestrabóka, postillu Gísla Þorlákssonar og postillu Jóns Vídalín.
Skúli Sigurður Ólafsson, doktor í guðfræði
Hefðin og nývæðingin.
Ólík sýn á trúarbókmenntir lærdómsaldar.
Torfi K. Stefánsson Hjaltalín, guðfræðingur
Fundarstjóri: Guðrún Ingólfsdóttir, sjálfstætt starfandi fræðimaður
Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur.
Um 10 mínútur gefast til fyrirspurna og umræðna að loknu hverju erindi.
Í hléi verða veitingar á boðstólum fyrir framan fyrirlestrasalinn.
Útdrættir úr erindum liggja frammi á málþinginu.
Þeir verða síðar aðgengilegir á heimasíðu félagsins
Stjórnin