Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Jon D. Erickson: Economics for the Anthropocene: toward a new science of choice in the age of humans

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
25. september 2015 - 12:00 til 13:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
O-201
Jon D. Erickson

Opinn fundur á vegum þverfræðilegs náms í umhverfis- og auðlindafræðum.

Jon D. Erickson er vel þekktur og afkastamikill vísindamaður innan umhverfis og auðlindafræða, sem og visthagfræði (e. ecological economics). Hann hefur birt fjölmargar greinar, bækur og bókarkafla á ritrýndum vettvangi auk þess sem hann hefur framleitt heimildarmyndir og þáttaraðir um umhverfismál. 

Erickson er prófessor við Rubenstein School of Environment and Natural Resources, University of Vermont, Burlington og fyrrum interim Dean við sama skóla. 

Í erindi sínu mun Erickson fjalla um mikilvægi þess að flétta saman áherslum og hugmyndafræði ólíkra fræðasviða við úrlausn vandamála sem tengjast loftslagsbreytingum, svo sem í efnahagslegu, samfélagslegu og vistfræðilegu tilliti. 

Nánar um erindið á ensku:
If economics is to be relevant in addressing the ecological crises of our time, then research should purposefully consolidate worldviews between the natural sciences, social sciences and humanities.  The naming of the Anthropocene is a call to embrace a study of the human economy that is: embedded in the biophysical universe; grounded in the evidentiary standard of science; and embraces a plurality of values.  Building on insights from big bang cosmology, this presentation provides a fresh perspective to build such a study of human economies and institutions, to guide public policy and governance, and ultimately provide a new foundation for ethical decision-making that could help guide humanity through the planetary crises of climate change, mass extinction of species, and social conflict over planetary resources.  

 

Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012