Hvenær hefst þessi viðburður:
5. nóvember 2015 - 17:00
Staðsetning viðburðar:

Líffræðiráðstefnan verður haldin 5. – 7. nóvember 2015.
Ráðstefnan spannar öll fagsvið líffræði og einnig skyldar greinar.
Opnað verður fyrir skráningu 10. ágúst og hægt verður að senda inn ágrip fyrir erindi og veggspjöld til 20. september. Skráning á ráðstefnuna sjálfa verður opin lengur.
Skipuleggjendur eru Líffræðifélag íslands og líffræðistofa HÍ, í samstarfi við nokkrar aðrar stofnanir.
Nánari upplýsingar og skráning: biologia.is