Hvenær hefst þessi viðburður:
3. september 2015 - 14:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Blásalir á LSH

Fimmtudaginn 3. september, kl. 14:00 mun Pétur Sigurjónsson gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
“Hormónabreytingar í bráðafasa sjúklinga með höfuðáverka eða innanskúmsblæðingu.“
„Neuroendocrine changes in the acute phase of traumatic brain injury and subarachnoid hemorrhage – features and comparison.“
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Aðrir í MS-nefnd: Ingvar H. Ólafsson og Sigurbergur Kárason
Prófdómarar: Gunnar Sigurðsson og Kristinn Sigvaldason
Prófstjóri: Helga Erlendsdóttir
Prófið verður í Blásölum á LSH og er öllum opið