Hvenær hefst þessi viðburður:
17. apríl 2015 - 13:20
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 218

Opið seminar í praktískri guðfræði föstudaginn 17. apríl kl. 13.20 í stofu 218 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Díana Ósk Óskarsdóttir mag theol kynnir þar mastersritgerð sína og fyrirhugað doktorsverkefni um prestinn sem brotið tákn og særðan heilara. Allir velkomnir.