
Í tilefni af alþjóðadegi kvenna, sunnudaginn 8. mars, stendur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í samvinnu við Félag kvenna í atvinnulífinu fyrir málþingi sem ber yfirskriftina Tungumál og atvinnulíf.
Dagskrá
12.30 Húsið opnar, léttur hádegisverður
13.00 Setning: Þórdís Lóa Þórhallsdóttur, formaður FKA
• Auður Hauksdóttir, forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur: "Vigdísarstofnun - alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar: Tækifæri og áskoranir"
• Danielle Pamela Neben, stjórnarmaður hjá Landsbankanum
• Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu: "Menning er málið"
• Hildur Einarsdóttir, Director of Global Product Management: "Eru fætur alþjóðlegir?"
Fundarstjóri er Sigríður Hrund Guðmundsdóttir, formaður Alþjóðanefndar FKA.
Allir velkomnir. - Verð: 2.400 kr. - Skráning fer fram á heimasíðu FKA.