Hvenær hefst þessi viðburður:
7. nóvember 2014 - 12:30
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 102

MÁLFUNDUR UM ÍÞRÓTTIR
Á AÐ GERA MEIRI KRÖFUR TIL AFREKSMANNA EN ANNARRA ER VARÐAR HEGÐUN ÞEIRRA INNAN VALLAR SEM UTAN?
Nemendur í félagsfræði munu á föstudaginn takast á um hvort það eigi að gera meiri kröfur til afreksíþróttamanna um æskilega hegðun þeirra, innan sem utan vallar, en annarra.
Rökræðurnar munu fara fram í formi málfundar þar sem tveir hópar færa rök fyrir sitt hvoru sjónarmiðinu.
Málfundurinn er sá seinni af tveimur um álitamál í íþróttum og er hluti af vinnu nemenda í námskeiðinu Félagsfræði íþrótta.
Málfundurinn fer fram föstudaginn 7. nóv, kl. 12.30-13.10, í stofu 102 í Lögbergi.
Allir velkomnir!