Hvenær hefst þessi viðburður:
9. október 2014 - 20:00
Staðsetning viðburðar:

Pub Quiz á vegum Ungmennaráðs UN Women. Spurningaþemað er konur og kynjajafnrétti og verða glæsilegir vinningar í boði.
Viðburðurinn er hluti af dagskrá Jafnréttisdaga sem eru nú haldnir sjötta árið í röð í Háskóla Íslands. Að þessu sinni hefst dagskrá mánudaginn 6. október og lýkur föstudaginn 17. október.