
Fimmtudaginn 15. maí 2014, kl. 14:00 mun Kristbjörg Gunnarsdóttir gangast undir
meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
„ Áhrif lýsata, unnin úr útrunnum blóðflögueiningum á brjósksérhæfingu mesenchymal stofnfrumna og mennskra fósturstofnfrumna sem eru sérhæfðar í mesenchymal stofnfrumur.“
“The effect of outdated human platelet lysate on cartilage differentiation in mesenchymal stem cells and human embryonic derived mesenchymal progenitor cells.”
Umsjónarkennari: Ólafur E. Sigurjónsson
Aðrir í MS-nefnd: Anna Margrét Halldórsdóttir og Jón Gunnlaugur Jónasson
Prófdómarar: Guðrún Valdimarsdóttir og Skarphéðinn Halldórsson
Prófstjóri: Helga M. Ögmundsdóttir
Prófið verður í kennslusal Læknadeildar á 2. hæð, stofu 201 í Læknagarði og er öllum opið