Hvenær hefst þessi viðburður:
28. mars 2014 - 12:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 101

Siðfræði og samfélag: álitaefni í heilbrigðisþjónustu. Hádegismálstofu Siðfræðistofnunar í samvinnu við Læknadeild HÍ.
Í málstofu í hádeginu 28. mars verður fjallað um niðurskurð til heilbrigðisþjónustu og réttlæti. Málstofan fer fram í stofu 101 í Lögbergi kl. 12:00 til 13:30.
Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri, Réttlæti í heilbrigðisþjónustu?
Sigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóri heilbrigðisupplýsingasviðs hjá Embætti landlæknis og dotorsnemi. Heilsufar og notkun heilbrigðisþjónustu eftir búsetu á Íslandi
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, Dæmi um álitamál í forgangsröðun sjúklinga