Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

From esoteric fringe to Climategate – the changing role of Quaternary science over recent decades and into the future

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
24. mars 2014 - 16:30
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Stofa 132
Chris Caseldin

Chris Caseldine prófessor við landfræðideild háskólans í Exeter flytur fyrirlestur mánudaginn 24.mars kl.16:30, í Öskju,stofu 132.

Heiti fyrirlestursins er From esoteric fringe to Climategate – the changing role of Quaternary science over recent decades and into the future.

Ágrip:

Erindið fjallar um ísaldarfræði sem varð til á 19. öld og vakti þá mikla umræðu en naut um tíma takmarkaðrar athygli. Nú hefur ísaldarfræðin aftur færst í fremstu víglínu pólitískra átaka um loftslagsbreytingar af mannavöldum. Í erindinu er þessi breyting á stöðu ísaldarfræði rakin og nánar rætt um tvö svið, annars vegar hugmyndina um „náttúrulegt“ loftslag í nútíð og framtíð, hins vegar vandamál við að ákvarða grundvöll varðveislu eða verndunar landslags með dæmum frá Suður-Englandi.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012