Hvenær hefst þessi viðburður:
21. febrúar 2014 - 13:00 til 15:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 132

Staða háskóla og vísinda í kjölfar hrunsins
Fundur á vegum Félagsfræðingafélags Íslands í samstarfi við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands í Öskju, 132, kl. 13.00 þann 21. febrúar.
Framsögumenn verða:
Rúnar Vilhjálmsson, formaður félags prófessora
Helga M. Ögmundsdóttir, prófessor við HÍ
Jón Ólafsson, prófessor við Bifröst
Kristinn Már Ársælsson, stjórnarmaður í Félagsfræðingafélagi Íslands
Fundarstjóri verður Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor við HÍ.
Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.