Hvenær hefst þessi viðburður:
7. febrúar 2014 - 13:00 til 14:30
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 102

Námskeið um notkun heimilda samkvæmt APA-staðli verður haldið föstudaginn 7. febrúar klukkan 13.00-14.30 í stofu 102 í Gimli. Sigrún Tómasdóttir, meistaranemi og ráðgjafi í Ritveri Menntavísindasviðs, mun sjá um námskeiðið.
Innan Háskóla Íslands starfa nú tvö ritver, Ritver Hugvísindasviðs og Ritver Menntavísindasviðs. Hlutverk þeirra er að aðstoða nemendur Háskóla Íslands við ritgerðir og skrifleg verkefni á öllum stigum og í því skyni er nemendum boðið upp á viðtalstíma, þeim að kostnaðarlausu.
Frekari upplýsingar um viðtalstíma og aðra starfsemi ritveranna er að finna á síðunum http://vefir.hi.is/ritverhugvisindasvids/ og