
Ráðstefnan verður haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð þann 22. september nk. (2017) kl. 12:30–17:30. Á ráðstefnunni verður einn aðalfyrirlesari (ekki ákveðið hver) en síðan kynna framhaldsskólakennarar og háskólakennarar nýbreytni og rannsóknir í framhaldsskólum í málstofum. Tilkynning þar sem óskað er eftir erindum er á vef Samtaka Skólaþróunar hér http://www.skolathroun.is/?id=505 .
Skráning á ráðstefnuna hefst í ágúst.
Að ráðstefnunni standa
Félag framhaldsskólakennara
Félag stjórnenda í framhaldsskólum,
Skólameistarafélag Íslands,
Samtök áhugafólks um skólaþróun,
Námsbraut Háskóla Íslands um kennslufræði framhaldsskóla og háskóla,
Rannsóknastofa um þróun skólastarfs, rannsóknarhópur um starfshætti í framhaldsskólum
Norræna öndvegissetrið Justice Through Education in the Nordic Countries (JustEd).
Nánari upplýsingar veitir Þuríður Jóhannsdóttir hjá Háskóla Íslands thuridur@hi.is og Baldur Gíslason hjá Skólastjórafélaginu smi.skrifstofa@gmail.com