Hvenær hefst þessi viðburður:
21. apríl 2017 - 12:10 til 13:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 101

Fjórði fyrirlesturinn 2017 í fyrirlestrarröð Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd, fyrirlestraröðin ber heitið Flóttabörn og félagsráðgjöf - ábyrgð samfélags.
„Fjölskyldumiðuð sjálfmsynd karlkyns hælisleitanda“-Árdís Kristín Ingvarsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði fjallar um niðurstöður rannsókna sinna á karlkyns hælisleitendum erlendis og hérlendis.
Allir velkomnir.