Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Ég er að missa vitið, get mig ekki frá tækinu slitið — Málþing um netnotkun unglinga

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
17. mars 2017 - 9:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Bratti
málþing um netnotkun unglinga
Nemendur í viðburða- og verkefnastjórnun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir málþingi föstudaginn 17. mars í Bratta í Stakkahlíð. 
 
Dagskrá:
 
Ávarp
Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands
 
Unglingar og netið
Óli Örn Atlason, uppeldis- og menntunarfræðingur. 
 
SEXTING
SAFT
 
Netfíkn
Þorsteinn Kristján Jóhannsson, framhaldsskólakennari 
 
Hlé 
 
Leiðir til lausna
Stefán Steinn Ólafsson frá Hugarafli
 
Hvernig nýta má tölvuleiki til náms?
Ragnar Þór Pétursson, grunnskólakennari
 
Jákvæð og örugg netnotkun
Hafþór Barði Birgisson, tómstunda- og félagsmálafræðingur
 
Fundarstjóri: Ágúst Arnar Þráinsson, nemi við Menntavísindasvið
 
 
Allir velkomnir.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012