Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Skattadagur Orators 2017

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
12. mars 2017 - 12:00 til 18:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Litla torg
Háskóli Íslands

Endurgjaldslaus aðstoð við framtalsskil.

Skattadagur Orators verður haldinn kl. 12:00-18:00 á Litla torgi á Háskólatorgi sunnudaginn 12. mars næstkomandi

Hvað?

Sunnudaginn 12. mars n.k. munu meistaranemar við Lagadeild Háskóla Íslands, í samstarfi við endurskoðunarfyrirtækið Deloitte, bjóða almenningi að mæta og fá endurgjaldslausa aðstoð við framtalsskil.

Sérfræðingar frá Deloitte verða einnig á staðnum.

Hvað á að taka með?

  • Veflykil RSK
  • Lykilorð og/eða auðkennislykil fyrir heimabanka
  • Verktakamiða síðasta árs (ef við á)

Boðið verður upp á kaffi og veitingar meðan á aðstoðinni stendur.

Allir velkomnir.

Bestu kveðjur,
Lögfræðiaðstoð Orator, Lagadeild Háskóla Íslands og Deloitte


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012