Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Fylgdarlaus börn og félagsráðgjöf: Staða þekkingar og umræða

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
17. mars 2017 - 12:10 til 13:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Salur 3
Háskóli Íslands

Guðbjörg Ottósdóttir lektor í félagsráðgjöf flytur fyrirlesturinn „Fylgdarlaus börn og félagsráðgjöf: Staða þekkingar og umræða.“

Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestrarröð sem Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd stendur fyrir og ber heitið Flóttabörn og félagsráðgjöf - ábyrgð samfélags.

Fyrirlesturinn fjallar um stöðu þekkingar á starfi með fylgdarlausum börnum í félagsráðgjöf og umræðu innan fagsins um starf með þessum hópi, áskoranir og áherslur. Tengt er við stöðu þekkingar og umræðu hér á landi.

Allir velkomnir.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012