
Afmælismálþing í tilefni af því að 70 ár eru liðin síðan að leikskólakennaramenntun hófst á hér á landi. Að afmælisþinginu standa Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Barnavinafélagið Sumargjöf, Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda í leikskólum og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar
Dagskrá
Setning
Bryndís Garðarsdóttir, formaður námsbrautar í leikskólakennarafræði
Söngatriði
Sönghópur leikskólakennara ásamt Sigríði Pálmadóttur, tónmenntakennara
Uppeldisskóli Sumargjafar – Aðdragandi og upphaf
Jón Freyr Þórarinsson, formaður Barnavinafélagsins Sumargjafar
Fyrstu árin – áherslur og umgjörð námsins
Margrét G. Schram, leikskólakennari
„Þú ert hraust og opnar“
Hrafnhildur Sigurðardóttir, leikskólakennari
„Frá Laugalæk í Stakkahlíð“
Gunnur Árnadóttir, leikskólastjóri
Þróun menntunarinnar – leikskólafræði sem fræðigrein
Jóhanna Einarsdóttir, forseti Menntavísindasviðs
Samantekt og slit
Haraldur Gíslason, formaður Félags leikskólakennara
Samsöngur
Málþingsstjóri: Hildur Skarphéðinsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri SFS
Að lokinni dagskrá í Skriðu er gestum boðið að þiggja veitingar og skoða sýningu í Skála.