Hvenær hefst þessi viðburður:
13. október 2016 - 14:10 til 15:10
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Lögberg 103

Anna Katarzyna Wozniczka formaður W.O.M.E.N. in Iceland kynnir niðurstöður nýlegrar rannsóknar á stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, með áherslu á menntun, atvinnumöguleika og félagslega þátttöku þeirra.
Erindið er á vegum Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og Skrifstofu alþjóðasamskipta.
Það fer fram á íslensku og ensku, aðgengi er gott.
Öll velkomin.
