
Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd og Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands
Málstofuröð haust 2016
Flóttabörn og félagsráðgjöf
- ábyrgð samfélags
Börn á flótta
Rannveig Einarsdóttir félagsráðgjafi, MPA
Sviðsstjóri fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar
Föstudaginn 7. október kl. 12:10-13:00
Oddi, stofa 205
Áskoranir í skólastarfi með flóttabörnum
Kristrún Sigurjónsdóttir
Deildarstjóri móttökudeildar fyrir erlend börn, Lækjarskóla
Kristín Jónsdóttir, MA, félagsráðgjafi móttökudeildar Lækjarskóla
Föstudaginn 4. nóvember kl. 12:10-13:00
Oddi, stofa 205
Að vera flóttabarn
Nýjar áskoranir og verkefni félagsráðgjafa hjá Reykjavíkurborg
Edda Ólafsdóttir félagsráðgjafi , MA
Mannréttindaskrifstofa og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar
Föstudaginn 25. nóvember kl.12:10-13:00
Oddi, stofa 105