Hvenær hefst þessi viðburður:
20. september 2016 - 12:00 til 13:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
HT-101

Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri CCP, flytur erindi á málstofu Viðskiptafræðideildar.
Stefanía hefur m.a. leitt þróunarstarf CCP í Kína sem yfirmaður þróunarsviðs skrifstofunnar í Shanghai. Hún hafði m.a. umsjón með þróun Gunjack, mest selda sýndarveruleik heims, og með fjölspilunarleik EVE online í Kína.
Allir velkomnir.