Hvenær hefst þessi viðburður:
6. október 2016 - 12:30 til 16:30
Staðsetning viðburðar:
Image may be NSFW.
Clik here to view.
Clik here to view.

Málstofa á vegum Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landsspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) og Rannsóknarstofu í næringarfræði.
Gott næringarástand er undirstaða heilbrigðis hjá öllum einstaklingum. Rannsóknir bæði hér á landi og erlendis, hafa ítrekað sýnt að aldraðir eru viðkvæmur hópur og vannæring aldraðra algeng. Hvað þarf að gera til að bæta næringarástand hjá öldruðum einstaklingum á Íslandi?
Fundarstjóri:
Sigrún Barkadóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðabæ
Fyrirlesarar:
Inga Þórsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Anne Marie Beck, dósent í næringafræði við Metropolitian University College og sérfræðingur á sviði næringar og öldrunar
Ólöf Guðný Geirsdóttir, dósent í næringarfræði við HÍ, verkefnastjóri við RHLÖ
Ragnheiður Guðmundsdóttir, deildarstjóri á bráðaöldrunarlækingadeild LSH
Aðgangur ókeypis.
Skráningarfrestur til 1. október 2016 - skráning og nánari upplýsingar hér.